25 October 2005

Blues...

Ég er mjög blá í dag. Ég veit ekki afhverju, sól skín í heiði, veðrið er frábært og mér gengur svo til allt í haginn. Langar helst að gráta úr mér augun og fara svo að sofa og vakna ekki aftur fyrr en bláminn er farinn. Úff hvað ég þoli ekki að vera döpur, ég hef ekkert að vera döpur yfir þannig séð. Svo er samviskubitið út af ömmu með mig lifandi að fara, er ekki búin að fara til hennar í rúma viku and it is killing me. Hef svo sem löggilda ástæðu, skólinn er að kaffæra mig en samt ... það tekur ekki langan tíma að kíkja til gömlu konunnar... Æ, er eitthvað hálf vonlaus í dag. Ekkert gaman að tala við mig núna. Ætla að blogga aftur þegar ég er komin í betra skap. þar til þá...



3 comments:

Anonymous said...

Sæl dótlan mín
Dagurinn í dag verður metri, miklu betri.
knusja

Anonymous said...

Sæl dótlan mín
Dagurinn í dag verður metri, miklu betri.
knusja

Anonymous said...

Og ég sem hélt að ég hefði komið þér í gott skap, mér fannst allavega gaman að tala við þig sko :p
Blátt er betra en grátt ;) No idea where that came from