19 January 2006

Skóli skóli skóli :D

Það er leikur að læra
leikur sá er mér kær
að vita meira og meira
meir'í dag en í gær.

:D

Svo gaman að vera að byrjuð í skólanum. Eftir margra daga letihrúgustans þá er ég svoooooooooo tilbúin í aksjón, við erum að tala um allsherjar skipulagning í gangi, enda mín "bara" í 120% námi núna hehehe, og ekki má nú gleyma ræktinni, djamminu, prjónunum, blogginu, og hvaðeina fleira mér dettur í hug að veeeeeeeeeeeeeeeeeerði að gera.

Eitt að því sem ég ætla mér að gera er að standa mig í skólanum. Fyrst að mér tókst að gera svona vel síðustu önn þá skal ég núna !!! Get það alveg, ætla mér það og skal fá 7 í öllu (jah, set reyndar fyrirvara á perrann (persónuleikasálfræði) sem er sjálfstætt framhald af sögu sálfræðinnar, hinn helsta skelfi sálfræðinemans).

Þar að auki er svoooooooooooo margt sem mig langar til að gera, á örugglega ekki eftir að gefast tími í allt...

óvell... hef ekki tíma í meira í bili...

sæjónara :D

5 comments:

Karen said...

Dugleg stelpan :)
Sorry með gymmið í morgun er sick as a dog í vinnunni!!!

Anonymous said...

já gaman gaman í skólanum ;O)

Anonymous said...

hehe.. flott mál.. gangi þér vel :D en eitt sem er snilld.. þú ert svo áköf að þú þurftir að segja okkur þetta tvisvar... svo við myndum örugglega ná því... ÞÚ SÉRT TILBÚINN Í SKÓLANN.. hahaha :D Hafðu það gott

Anonymous said...

Þú ert svo skrýtin, gaman í skólanum, bjakk er að mygla í mínum eina áfanga, sem er Trigonometry by the way, hvað það er á íslensku hef ég ekki hugmynd. En minnir mig helling á Calculus. Fékk samt 8 í fyrsta skyndiprófinu.
Njóttu skólans elskan

Anonymous said...

greinilega enn leikur að læra þar sem ekki hefur komið inn ný færsla :D
gangi þér vel