17 November 2005

Skrýtið...

Skrýtið að:

# vera ein í íbúðinni án Kötlu

# vakna ekki við tipl og blautann koss

# fara að sofa ein

# engin betli um mat :D

# þurfa ekki að fara út með einhvern að pissa

# faðma matarskálina því það er eitt af því fáa sem ég á eftir af henni

# geta ekki ryksugað hárin af gólfinu því þau muna ekki koma aftur

# sakna dýrs svona mikið

# finnast ég hafa misst barnið mitt

# koma heim og engin bíður við dyrnar eftir mér

# að Katla sé farin og komi ekki aftur

1 comment:

Karen said...

Ég samhryggist elskan!